Nýverið las ég skemmtilega pælingu Ori Hofmeklers um kaffi. Sjálfur drekk ég kaffi og líkar vel þó vitanlega séu kaffi og kaffi sjaldnast það sama. Sem þjálfari fæ ég gjarnan spurningar um kaffi og hvort það sé hollt eða óhollt. Pæling Oris dekkar spurningarnar ansi vel.
Fyrir þá sem langar til að finna út úr því hverslags kaffi þeir séu, bendi ég á kaffiprófið góða á froskur.net
5 ummæli:
Ég hef alltaf sagt að kaffidrykkja væri af hinu góða... :-)
...ég líka!
félagslega engu líkt og svo er þetta menningarlega ómissandi, what what...
Te er líka skemmtilegur koffeíngjafi, og minna deilt um ágæti þess.
Hvernig te ertu? Earl Gray? Lady Gray? Irish Breakfast?
Kaffi hlýtur bara að vera hollt. Það er svo gott!
Já kaffi bætir, hressir og kætir, engu logið þar.
Þakka fyrir góða ábendingu um te, ótrúleg flóra þar á ferðinni og óhemjumargar leiðir til að njóta hennar.
Skrifa ummæli