Niðurstöður drykkjakönnunarinnar liggja nú fyrir og voru hlutföllin sem hér segir:
11% Espresso (3)
3% Grænt te (1)
44% Nýpressaður ávaxtasafi (12)
37% Vatn (10)
3% Gos (1)
Tölurnar í svigunum standa fyrir fjölda einstaklinga sem valdi viðkomandi lið. Eitthvað er nú kannanakerfið ófullkomið því samanlögð prósenta er 98%, nema það sé svo geysifullkomið að það viti sem er að könnun af þessu tagi mun aldrei gefa 100% hugmynd um viðfangsefnið. Skiptir svo sem ekki miklu máli þar sem kannanirnar á síðunni eru nú meira til gamans gerðar en að rita upp úr þeim langar tölfræðipælingar :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli