miðvikudagur, mars 21, 2012

Pumping Iron

Hér er á ferðinni myndin sem dró vaxtarræktina inn í sviðsljósið og kom henni inn á kortið fyrir almenning. Þessi mynd hefur haft mikil áhrif á mig og marga aðra, ég horfi reglulega á hana mér til upplyftingar og innblásturs fyrir utan hvað þarna er á ferðinni skemmtileg heimild um það sem margir kalla gullöld vaxtarræktarinnar.

Ég ætla ekki að hafa um þetta fleiri orð og læt myndina tala sínu máli.



Vilji fólk eignast afmælisútgáfuna í fullum gæðum fæst hún hér fyrir sama og ekki neitt:

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll gamli æfingafélagi Sá þessa fyrst 1978 í Aix með GÓM,sígild.
Pétur

baldur sagði...

Heill þér gamli æfingafélagi!

Jú myndin er sannarlega sígild og minnir mig helst á æfingasessjónir vorar. Góðir tímar!

Unknown sagði...

þetta var voðalega huggulegt myndband! takk fyrir mig, það er svo margt til sem maður hefur ekki grænan grun um!
Umm Ummm