föstudagur, október 05, 2007

What makes us eat?

Fékk sendan tengil á skemmtilega myndasyrpu, endilega kíkið, sem ber heitið What makes us eat? Um er að ræða samspil mynda og texta og eru talin upp nokkur atriði sem hafa ótrúlega mikið að segja um hvað fólk borðar og hvenær.

Segið svo að umhverfið hafi ekki áhrif á hegðun okkar. Alltaf finnst mér jafngaman að fá staðfest hvað mannskepnan er einföld þrátt fyrir ótalmargar tilraunir okkar til að sýna fram á annað. Góð matarlykt hefur t.d. alveg nákvæmlega sömu áhrif á okkur og Plútó sem sveif á ilminum í Walt Disney teiknimyndunum.

Engin ummæli: